Ýsuréttur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 8267

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ýsuréttur.

1 matskeið ólífuolía
2 rauðir chillipiparávextir
2 matskeiðar rifin engiferrót
800 grömm ýsuflök
2 matskeiðar fiskisósa
1 matkseið púðursykur
2 matskeiðar limesafi
1 ½ desilítri lauf af basilíku
50 grömm ferskt spínat

Aðferð fyrir Ýsuréttur:

Hreinsið fræin úr chiliínu, skerið í strimla og steikið á pönnu með engiferinu. Leggjið ýsubitanan á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Lækkið hitan. Blandið saman fiskisósu, púðursykri og limesafa og hellið blöndunni yfir fiskinn. Látið þetta malla á meðalhita, í 1-2 mínútur. Setjið basilíkulaufin og spínatið yfir fiskinn. Lokið pönnunni og látið þetta standa á hellunni í 5-7 mínútur, eða þangað til fiskurinn er eldaður í gegn.


þessari uppskrift að Ýsuréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 29.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ýsuréttur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Ýsa  >  Ýsuréttur