Ýsa á spjóti


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 3345

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ýsa á spjóti.

600 grömm ýsa í stórum bitum
½ kíló cherry tómatar
¼ kíló litlir soðnir laukar
2 grænar paprikkur skornar gróft
1 dós mini-maís
½ desilíter ólífuolía
3 matskeiðar sítrónusafi
Fínthökkuð steinselja
Malaður grænn pipar eða rósapipar


Aðferð fyrir Ýsa á spjóti:

Setjið ýsu, tómata, lauk, paprikku og mini-maís til skiftið á spjótið. Láitið 5 cm verða eftir af spjótinu.

Hrærið dressingu úr olífuolíu, sítrónusafa, steinselju og pipar og smyrjið á fiskinn. Grillið spjótið í 2-3 mínútur á hverri hlið. Berið fram með nýbökuðu brauði, salatið og dressingu eða sósu eftir smekk.


þessari uppskrift að Ýsa á spjóti er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ýsa á spjóti
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Ýsa  >  Ýsa á spjóti