Weber grilluð NautalundÁrstíð: Sumar - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 9678 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Weber grilluð Nautalund. 4 sneiðar af nautalund cirka 250-300 gröm hver Olívuolía Salt og pipar 1 kíló kartöflur Aðferð fyrir Weber grilluð Nautalund: Skrælið kartöflurnar og skerið í cirka 1 cm þykkar skífur. Setjið þær í stóra skál. Hellið smávegis olívuolíu yfir og kryddið með miklu salti og pipar. Hrærið kartöflunum upp úr olíunni. Leggjið þær svo á grillið yfir meðalhita. Grillið kartöflurnar í cirka 2 mínútur. Smyrjið nautalundirnar með olíu og stráið salti og pipar yfir. Grillið þær því næst í 8-10 mínútur á weber grillinu, grillið þær aðeins lengur ef þær eiga að vera alveg steiktar í gegn. Berið fram með til dæmis Waldorfsalati eða Búlgursalati. þessari uppskrift að Weber grilluð Nautalund er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|