Amerískar pönnukökur - Uppskrift af amerískum pönnukökum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 15 - Fitusnautt: Nei - Slög: 7636

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í þessa uppskrift af amerískum pönnukökum:

2 1/4 bolli hveiti
2 teskeið lyftiduft
1 teskeið salt
2 bollar mjólk
4 egg aðskilin
2 matskeiðar ósaltað smjör (bráðið)
2 matskeiðar sykur

Aðferð:

1) hrærið saman hveiti, lyftidufti og salti í skál
2) hrærið mjólk og eggjum saman í annari skál
3) setjið mjólkurblönduna út í hveitiblönduna
4) bræðið smjörið og bætið í
5) hrærið svo eggjahvíturnar og sykurinn saman í skál og setjið saman við
6) steikið svo á pönnukökupönnu

Amerískar pönnukökur - Uppskrift af amerískum pönnukökum er bætt við af Geirharður 1992 þann 07.08.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Amerískar pönnukökur - Uppskrift af amerískum pönnukökum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Amerískar pönnukökur - Uppskrift af...