TortillarétturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 11330 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tortillaréttur. 500 grömm nautahakk 100 grömm hrísgrjón 6 tortilla pönnukökur 200 grömm rjómaostur Mjólk 1 rauðlaukur 1 rauð paprika Gular baunir ½ krukka guacamole Salsasósa Rifinn ostur Aðferð fyrir Tortillaréttur: Sjóðið hrísgrjónin. Steikið hakkið og kryddið. Setjið lauk, papriku og baunir saman við kjötið. Bræðið rjómaost og mjólk saman í potti. Setjið hrísgrjónin í eldfast mót. Setjið hakkblönduna í pönnukökurnar og rúllið þeim upp. Leggið pönnukökurnar ofan á hrísgjónin. Hellið rjómablöndunni yfir. Hellið guacamole og salsasósu yfir. Stráið rifnum osti yfir. Hitið í ofni í cirka 25 mínútur, við 200 gráður. Berið fram með salati og hvítlaukbrauði. þessari uppskrift að Tortillaréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 26.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|