TómatmarmelaðiÁrstíð: Haust - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3919 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tómatmarmelaði. 1 kíló grænir tómatar Safi úr 2 sítrónum 2 ½ desilítri vatn 750 grömm sykur Aðferð fyrir Tómatmarmelaði: Setjið tómatana í blandara. Sjóðið þá svo mjúka í vatninu. Sykrinum og sítrónusafanum bætt út í og soðið í 20 mínútur. Sett í heita krukku og lokið á. þessari uppskrift að Tómatmarmelaði er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|