Kjúklingur með tímiankartöflum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5126

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með tímiankartöflum.

2 laukar
1 matskeið smjör til steikingar
800 grömm kartöflur
1 teskeið salt
1 ½ desilítri grænmetisteningur
1 ½ desilítri mjólk
1 matskeið maíssterkja
4 kjúklingabringur
2 teskeiðar tímian


Aðferð fyrir Kjúklingur með tímiankartöflum:

Skerið bringurnar til helminga og brúnið á pönnu í olíu. Leggjið til hliðar. Skerið laukinn og brúnið á pönnu. Skrælið kartöflurnar og sjóðið í potti með smá salti og uppleystum grænmetistening, í cirka 10 mínútur. Setjið kjúklinginn og kartöflurnar á pönnuna. Blandið mjólk og maíssterkju saman og hellið yfir. Látið þetta sjóða við hægan hita í 10 mínútur. Kryddið með tímían og berið fram með góðu salati.

þessari uppskrift að Kjúklingur með tímiankartöflum er bætt við af Sylvíu Rós þann 03.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur með tímiankartöflum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur með tímiankartöflum