TertubotnarÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4470 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tertubotnar. 3 egg 225 grömm sykur 180 grömm hveiti 2 teskeiðar lyftiduft 1 desilítri heitt vatn Aðferð fyrir Tertubotnar: Egg og sykur þeytt vel saman. Hveiti og lyftidufti blandað saman og sett í eggjahræruna til skiptis við vatnið. Bakið í tveimur tertumótum eða einu stóru við 180 gráður þar til tertubotnarnir losna frá börmunum. þessari uppskrift að Tertubotnar er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 19.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|