Teriyaki-kjúklingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 7621

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Teriyaki-kjúklingur.

1 kíló kjúklingalæri
2 desilítrar teriyakisósa
1 matskeið ferskur engifer, rifinn

2 gulrætur
1 kúrbítur
1 rauðlaukur
1 matkseið olía
1 desilítri kjúklingasoð eða kjúklingakraftur
1 teskeið sykur
2 teskeiðar sítrónusafi

Aðferð fyrir Teriyaki-kjúklingur:

Setjið kjúklingalærin í eldfast mót, með skinnið niður. Blandið sósuna með engifer og hellið henni yfir kjúklinginn. Látið þetta standa í cirka 4-6 tíma. Snúið kjúklingnum. Eldið í miðjum ofni í cirka 50 mínútur við 200 gráður.
Skerið gulræturnar og kúrbítinn í stöngla. Skerið laukinn í báta. Steikið grænmetið á pönnu, í olíu. Bætið sykri og soði við. Látið þetta malla í 3-4 mínútur. Berið fram með kjúklingnum.


þessari uppskrift að Teriyaki-kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 26.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Teriyaki-kjúklingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Teriyaki-kjúklingur