Tempura ídýfa með hreðkumÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3322 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tempura ídýfa með hreðkum. 200 ml fiskisoð eða vatn 75 ml sojasósa, japönsk 75 ml mirin eða sætt sjerrí 50 grömm bonito flögur (má sleppa) 2-3 matskeiðar engiferrór, fínrifin 4-5 matskeiðar kínahreðka, fínrifin. Aðferð fyrir Tempura ídýfa með hreðkum: Setjið sojasósu, mirin, bonitoflögur og fisksoð í pott. Hitið að suðu og hrærið vel saman. Takið af hitanum og látið standa smásund. Síið sósuna og svo er henni skipt í lilta skálar, eina fyrir hvern gest. Setjið dálítið af rifnum engifer og hreðkum í hverja skál. þessari uppskrift að Tempura ídýfa með hreðkum er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|