Sýrópslengjur


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6261

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sýrópslengjur.

333 grömm smjörlíki
333 grömm sykur
1 egg
1 teskeið kanill
1 teskeið vanilludropar
2 matskeiðar sýróp
2 teskeiðar matarsódi


Aðferð fyrir Sýrópslengjur:

Hnoðið öllu vel saman. Rúllið í lengjur og bakið við 180- 200 gráður þar til þær verða hæfilega brúnar. Skerið lengjurnar í bita á meðan þær eru heitar. Varast þarf að ofbaka kökurnar, því þá verða þær harðar.

þessari uppskrift að Sýrópslengjur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 23.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Sýrópslengjur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Sýrópslengjur