Súkkulaðikökur


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5509

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súkkulaðikökur.

100 grömm smjör
200 grömm sykur
2 egg
275 grömm hveiti
15 vanilludropar
1/2 desilítri romm
3 matskeiðar kakó

Krem:
75-100 grömm smjörlíki eða smjör
4 desilítri flórsykur
2 matskeiðar kakó
1 eggjarauða
1/2 teskeið vanilludropar
1 matskeið kaffi (má sleppa)

Súkkulaði til að smyrja ofaná

Aðferð fyrir Súkkulaðikökur:

Blandið saman smjöri, sykri og eggjum. Bætið vanilludropum og rommi. Sigtið hveitið og kakóið út í. Hnoðið létt saman og fletjið þunnt út. Stingið út kringlóttar kökur, med glasi. Leggjið á plötu með bökunarpappír og bakið við vægan hita þar til kökurnar eru hæfilega brúnar.

Krem:
Allt hrært vel saman, þar til það verður létt. Gott er að mýkja smjörið áður en farið er að hræra. Athugið að það þarf að sigta kakó og flórsykur vel.
Leggið saman tvær og tvær kökur með smjörkreminu.

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og smyrjið því ofaná.

þessari uppskrift að Súkkulaðikökur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Súkkulaðikökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Súkkulaðikökur