SpínatsalatÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5441 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Spínatsalat. 2 matskeiðar furuhnetur 2 teskeiðar ólífuolía 2 hvítlauksrif 200 grömm ferskt spínat 75 grömm klettasalat 2 tekseiðar balsamikedik ¼ teskeið svartur nýmalaður pipar Rifinn parmesan ostur eftir smekk Aðferð fyrir Spínatsalat: Ristið furuhneturnar á þurri pönnu g leggið til hliðar. Hitið olíuna á pönnu, léttsteikið hvílaukinn í 2-3 mínútur og hrærið vel á meðan. Setjið spínatið og klettasalatið á pönnuna og hrærið í 30-40 sekúndur. Takið af hitanum og dreyið balsamikediki yfir. Smakkið til með pipar og stráið furuhnetunum yfir ásamt rifnum parmesan. þessari uppskrift að Spínatsalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 02.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|