SpínatrétturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5037 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Spínatréttur. 3 bollar soðin hrísgrjón 300 grömm ferskt spínat soðið og saxað 1/3 bolli ólífuolía 3 egg 1 poki rifinn ostur 1 bolli mjólk 4 matskeiðar sojasósa 1 lítill laukur, smátt saxaður Sjávarsalt og svartur pipar Grænt krydd Basill Steinselja Brauðrasp Aðferð fyrir Spínatréttur: Blandið öllum hráefnunum saman við hrísgrjónin (fyrir utan raspið). Smyrjið eldfast mót og stráið raspinu í botninn. Hellið blöndunni í og dreifið raspi yfir. Bakið í cirka 45-60 mínútur, við 180 gráður. þessari uppskrift að Spínatréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|