SpeltbrauðÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 24705 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Speltbrauð. 5 desilítrar spelt 1 desilíter sesamfæ eða sólblómafræ 3 teskeiðar vínsteinslyftiduft 1 teskeið sjávarsalt 1,5 desilíter AB mjólk 1,5 desilíter sjóðandi vatn Aðferð fyrir Speltbrauð: Öllu blandað saman og sett í form. Gott er að skreyta með Graskersfræum. Bakað í 30-45 mínútur við 160 gráður. Tvöföld uppskrift passar í stórt form. Einföld í meðalstórt form. Einnig er gott að láta 8 desilítra af spelti og tvo desilítra af rúgmjöli, en eins að öðru leiti. þessari uppskrift að Speltbrauð er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttir þann 11.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|