Spareribs í ofniÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 5057 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Spareribs í ofni. 1 sítróna 1,5 kíló spareribs ¼ teskeið pipar ¾ teskeið paprikkuduft Kryddlögur: 1,5 desilíter tómatsósa 3 matskeiðar eplaedikk 1 teskeið sinnepsduft (eða sinnep) Örlítið tabasco 1,5 desilíter hakkaður laukur 4 matskeiðar púðursykur Aðferð fyrir Spareribs í ofni: Settu kjötið í eldfast mót. Leggðu sítrónusneiðar í mótið. Kryddaðu kjötið með paprikkudufti, salti og pipar. Hitið í ofni við 200 gráður í 20 mínútur. Blandið öllum hráefnunum í kryddlöginn saman í pott og sjóðið í nokkrar mínútur. Lækkið ofninn í 175 gráður. Smyrjið kjötið með helming sósunnar. Kjötið á að vera í ofninum í klukkutíma, hellið vökvanum, sem safnast í mótið, yfir kjötið öðru hvoru og smyrjið kjötið með kryddlegi. þessari uppskrift að Spareribs í ofni er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|