Soðinn humar


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5873

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Soðinn humar.

1 sítórna í sneiðum
1 matskeið salt
2 lítrar vatn
2 lárviðarlauf
2 humrar
2 desilítrar majónes
5 heil piparkorn


Aðferð fyrir Soðinn humar:

Setjið vatn, salt, pipar og lárviðarlauf í pott og látið suðuna koma upp. Látið þetta sjóða í korter. Setjið humarinn í og látið sjóða í 15 mínútur. Takið pottinn af hellunni og látið kólna (humarinn með). Brjótið að lokum kaldan humarinn í tvennt og fjarlægið tarm og innmat. Berið fram með súpubrauði, majónesi og sítrónusneiðum.

þessari uppskrift að Soðinn humar er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Soðinn humar
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Humaruppskriftir  >  Soðinn humar