Soðið hrossakjöt


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7927

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Soðið hrossakjöt.

1 kíló hrossakjöt
1 lítri súrumjólk
3 laukar
Nokkur heil piparkorn
Lítill bolli rúsínur
2 lárviðarlauf
2 tómatar
300 ml sýrður rjómi
Salt og pipar
Cirka 1 lítri vatn

Aðferð fyrir Soðið hrossakjöt:

Þekjið kjötið með súrumjólk. Bætið við rúsínum, einum lauk í bitum, lárviðarlaufi og nokkrum piparkornum. Látið kjötið liggja í leginum í 2-3 daga í ísskápnum. Þurrkið af kjötinu og nuddið það með salti og pipar. Steikið aðeins á öllum hliðum, við háan hita. Setjið kjötið í lokaðan pott. Bætið við tómötum, 2 laukum, 0,5-1 lítra af vatni. Látið þetta sjóða í cirka 2 tíma. Takið kjötið úr pottinum og geymið það í heitum ofni. Bætið aðeins við vatni í pottinn og búið til sósu. Bætið við sýrum rjóma og evt. salti og pipar. Berið fram með kartöflum og rauðkáli.


þessari uppskrift að Soðið hrossakjöt er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Soðið hrossakjöt
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Soðið hrossakjöt