SmjörkremÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 19234 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Smjörkrem. 75-100 grömm smjörlíki eða smjör 4 desilítri flórsykur 2 matskeiðar kakó 1 eggjarauða 1/2 teskeið vanilludropar 1 matskeið kaffi (má sleppa) Aðferð fyrir Smjörkrem: Allt hrært vel saman, þar til það verður létt. Gott er að mýkja smjörið áður en farið er að hræra. Athugið að það þarf að sigta kakó og flórsykur vel. þessari uppskrift að Smjörkrem er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|