Skyr eftirrétturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5047 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Skyr eftirréttur. 2 ½ desilítri blönduð ber 3 ½ -4 desilítri skyr.is með vanillubragði ½ - 1 desilítri mjólk 1 matskeið sykurlaust Torani-hindberjasýróp Aðferð fyrir Skyr eftirréttur: Vigtið berin í desertskál eða fallegt glas og takið nokkur ber frá til skrauts. Blandið skyrinu, mjólkinni og sírópinu vel saman og hellið ofan á berin. Skreytið að lokum með nokkrum berjum. Notið þau ber sem ykkur þykja best, t.d. jarðarber, bláber og hindber. Nokkur rifsber á toppinn fullkomna þennan rétt. þessari uppskrift að Skyr eftirréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 31.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|