Sjónvarpskaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 14946

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Kókoskremið heldur kökunni mjúkri í fleiri daga.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sjónvarpskaka.

50 gröm smjörlíki
250 gröm hveiti
3 teskeiðar lyftiduft
1 teskeið vanilluduft (eða vanilludropar)
3 egg
250 gröm sykur
2 desilítrar vatn

Kókoskrem:
125 gröm smjörlíki
½ desilíter vatn
100 gröm kókosmjöl
250 gröm púðursykur


Aðferð fyrir Sjónvarpskaka:

Þeytið sykur og egg saman í skál yfir heitu vatni. Bræðið smjörið og blandið því saman við. Sigtið hveiti, lyftidufti og vanilludufti í. Hellið þurrefnunum og vatni í skálina til skiftis. Hellið deiginu í smurt form og bakið við 200 gráður í 20 mínútur. Notið ekki blástursofn.

Hellið hráefnunum fyrir kókoskremið í pott og bræðið saman, smyrjið því svo á botninn og látið standa í 5 mínútur. Þú getur evt. sett kökuna í ofninn í 5 mínútur eftir að þú hefur smurt kókosmassanum á.


þessari uppskrift að Sjónvarpskaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Sjónvarpskaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Sjónvarpskaka