SíldarfreistingÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 3088 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Síldarfreisting. 6 flök marineruð síld eða kryddsíld. 1 laukur 1 desilíter sýrður rjómi 10-18 % 2-3 græn epli Soðin egg til skreytingar Aðferð fyrir Síldarfreisting: Skerið eplin í teninga og blandið saman við sýrða rjómann. Skerið síldina í hæfilega bita og laukinn í jafna strimla. Leggið á fat og berið fram með brauði og soðnum kartöflum. þessari uppskrift að Síldarfreisting er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 23.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|