Síld í tómatÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 3324 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Síld í tómat. 6 saltsíldarflök 4 matskeiðar tómatsósa 3 matskeiðar sykur 2 matskeiðar edik 2 matskeiðar matarolía 1 laukur Aðferð fyrir Síld í tómat: Síldin skorin í bita og laukurinn brytjaður smátt. Sykri, ediki og matarolíu blandað vel saman. Lauknum og síldinni bætt út í. Látið standa í kæli í 2-4 klukkustundir. þessari uppskrift að Síld í tómat er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 26.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|