SalatsósaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4686 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Salatsósa. 200 grömm kotasæla 2/3 bolli sýrður rjómi 10% 1/2 hvítlauksgeiri, pressaður 2 teskeiðar tarragon-eða hvítvínsedik 1 teskeið Dijonssinnep 1/4 -1/2 teskeið salt 1/4 teskeið pipar 1/4 teskeið paprikuduft 1/4 teskeið sykur 1/2 teskeið Worcestershiresósa Aðferð fyrir Salatsósa: Setjið öll efnin í blandara eða hrærivél þar til sósan verður samfeld og mjúk. Látið kólna í 2-3 klukkustundir. þessari uppskrift að Salatsósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 14.07.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|