RónatertaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3248 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rónaterta. 2 egg 1 bolli sykur 1 bolli hveiti 1 teskeið vanilla 1 teskeið lyftiduft 1/4 teskeið salt 1 matskeið smjörlíki 1/2 lítri mjólk, heit Krem: 3 matskeiðar smjörlíki 3 matskeiðar mjólk 5 matskeiðar púðursykur 1/2 bolli kókosmjöl 2 egg, þeytt Aðferð fyrir Rónaterta: Smjörlíki og sykur hrært saman. Eggjunum bætt í einu í senn. Þurrefnunum blandað saman og bætt varlega í eggjahræruna. Bakað í vel smurðu og hveitistráðu tertuformi við 180-200 gráður þar til kakan fer að losna frá börmum formsins. Allt sem á að fara í kremið er hitað saman í potti, við vægan hita. Gæta þarf þess að eggin hlaupi ekki. Kreminu er hellt yfir kökuna þegar hún er orðið köld. þessari uppskrift að Rónaterta er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 23.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|