Romdesert


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2761

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Romdesert.

1 pakki makkarónukökur
3-4 matskeiðar sherry
100 grömm dökkur súkkulaðispænir
½ lítri rjómi, þeyttur
1 bakki jarðaber
1 dós Romm fromage frá Kjörís


Aðferð fyrir Romdesert:

Myljið kökurnar og setjið þær í botninn á fallegri skál. Hellið sherry yfir og blandið þessu vel saman. Dreifið helmingnum af súkkulaðinu yfir. Skerið jarðaberin í fernt og raðið þeim í skálina. Þeytið rjóman og dreifið helmingnum yfir jarðaberin. Setjið ¾ af romm frómasnum yfir og afganginn af rjómanum. Skreytið með súkkulaðispæni og jarðaberjum.

þessari uppskrift að Romdesert er bætt við af Sylvíu Rós þann 29.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Romdesert
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Romdesert