RjómatertubotnarÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4399 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rjómatertubotnar. 4 egg 200 grömm sykur 70 grömm hveiti 70 grömm kartöflumjöl 1 teskeið lyftiduft Aðferð fyrir Rjómatertubotnar: Egg og sykur þeytt vel saman. Þurrefnunum blandað saman og bætt út í eggjahræruna smátt og smátt. Bakað í tveim vel smurðum tertumótum við 180 - 200 gráður þar til botnarnir losna frá börmunum. þessari uppskrift að Rjómatertubotnar er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|