Risahörpudiskur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 0 - Fitusnautt: Já - Slög: 4453

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Risahörpudiskur.

8 risahörpudiskar
8 sneiðar af ítalskri hráskinku (tegund eftir smekk)
6-8 matskeiðar af raspolíu
2 hvítlauksgeirar
16 stönglar ferskur aspas
1 bréf bökunarpappír

Aðferð fyrir Risahörpudiskur:

Risahörpudiskurinn er afþýddur og skinka er vafin utanum hann á hliðinni, þannig að ferskmeti hörpudisksins vísi upp. Olíu er hellt í litla skál og hvítlauksgeirar er maukaðir útí. Risahörpudiskunum er raðað á bökunarpappírinn og olía pensluð vel yfir (með hvítlauknum í).
Aspasinn er einnig settur á bökunarpappírinn og penslaður með hvítlauksolíu. Þetta er haft um 5-8 mínútur inn í ofni, við 175 gráður.
Flott er að raða aspas á milli tveggja hörpudiska á hvern forréttadisk.

þessari uppskrift að Risahörpudiskur er bætt við af Helga Magnúsdóttir þann 21.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Risahörpudiskur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Forréttir  >  Risahörpudiskur