Raspberry daiquiri


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 1 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4589

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Ljúffengur hindberja daiquiri.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Raspberry daiquiri.

5 cl. romm ( til dæmis ljóst romm, Bacardi Razz eða blanda af báðum).
Safinn frá einu lime
1 teskeið sykur, flórsykur eða síróp
Evt. 1 cl. Hindberjasíróp (má sleppa)
10-15 hindber, eftir stærð ( geymdu eitt til skreytingar)
5 ísmolar

Aðferð fyrir Raspberry daiquiri:

Blandaðu öll hráefnin í blandar. Helltu drykknum í kokteilglas og berðu strax fram.

þessari uppskrift að Raspberry daiquiri er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Drykkir vikunnar

Fáðu fréttabréf okkar með drykkjum vikunnar:
Fréttabréf með drykkjum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 2 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Raspberry daiquiri
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Drykkjaruppskriftir  >  Daiquiris  >  Raspberry daiquiri