Rækjusalat - Uppskrift af rækjusalati


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 10013

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í þessa uppskrift af rækjusalati:

Aspargus
Fennel
Salathaus
Pillaðar rækjur
Ferskur kræklingur í skel, gufusoðinn

Dressing.
2 matkseiðar sítrónusafi
3 matskeiðar ólífuolía
1 matskeið steinselja söxuð
Pipar og salt

Aðferð:

Skerið aspargus og fennel í skífur og sjóðið létt, í nokkrar mínútur, í söltu vatni. Þurkið og blandið saman við salatið og sjávarréttina. Blandið dressingunni saman og hellið yfir salatið. Einnig er hægt að nota reyktan lax, hörpuskel, humar era smokkfisk í salatið og það grænmeti sem til er hveju sinni.


Rækjusalat - Uppskrift af rækjusalati er bætt við af Sylvíu Rós þann 13.07.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Rækjusalat - Uppskrift af rækjusalati
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Rækjur  >  Rækjusalat - Uppskrift af rækjusala...