RækjurétturÁrstíð: Áramót - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 12394 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rækjuréttur. 200 grömm rækjur 2 matskeiðar olía 1 teskeið karrý 1/4 teskeið hvítlauksduft 6 tómatar 200 grömm jöklasalat 2 desilítrar rjómi 1 teskeið grænmetiskraftur 4 dropar tabascosósa Aðferð fyrir Rækjuréttur: Látið karrý og hvítlauksduft krauma í olíu við vægan hita. Skerið tómatana í báta og salatið í strimla og látið út í olíuna. Látið grænmetið krauma á pönnunni við vægan hita í 3-5 mínútur. Bætið rjóma og grænmetiskrafti út í og sjóðið við vægan hita í 2-3 mínútur. Bætið rækjum og tabascosósu í og látið rækjurnar hitna vel. Berið réttinn fram með brauði og smjöri eða jafnvel hrísgrjónum. þessari uppskrift að Rækjuréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 27.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|