RabbabaragrauturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7726 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rabbabaragrautur. ½ lítri saxaður rabbabari ½ lítri vatn ¼ lítri krækiberjasaft 75 grömm sagógrjón Sykur Aðferð fyrir Rabbabaragrautur: Rabbabari, vatn og krækiberjasaft er soðið í 10 mínútur. Svo eru sagógrjónin sett út í , hrært vel í og grauturinn soðinn, þar til grjónin eru glær. Sykur settur í eftir smekk. Sett í skál og sykri stráð yfir. Kælt. Borðað með eggjamjólk eða mjólk. þessari uppskrift að Rabbabaragrautur er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|