Rababaraterta


Árstíð: Haust - Fyrir: 6 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4885

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rababaraterta.

500 grömm rababarar
200 grömm sykur
1 matskeið kanil

Deig:
100 grömm smjör
75 grömm sykur
50 grömm hveiti
50 grömm möndlur eða heslihnetur
50 grömm haframjöl
Evt. sítrónubörkur


Aðferð fyrir Rababaraterta:

Blandið rababara, sykur og kanil saman. Skellið þessu í tertumótið og látið bíða í nokkra tíma.
Blandið öllum hráefnunum í deigið saman og myljið það yfir rababaran. Bakið í 50 mínútur við 200 gráður.


þessari uppskrift að Rababaraterta er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Rababaraterta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Rababaraterta