PylsupottrétturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7029 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pylsupottréttur. 1 dós tómatsúpa Steinselja Salt Pipar Rifinn parmesan 1,5 matskeið olía 500 grömm pylsur (kokteilpylsur) 1 laukur ¼ teskeið salvía Einn pakki soðnar makkarónur (pasta) Aðferð fyrir Pylsupottréttur: Skerið laukinn. Setjið olíu í pott og steikið laukinn smá. Setjið pylsurnar útí og steikið í skamma stund. Hellið tómatsúpunni, salvíu og makkarónum í pottinn. Látið þetta malla smá og kryddið svo með salti og pipar. Skreytið með steinselju. þessari uppskrift að Pylsupottréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|