Pylsufat


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2378

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pylsufat.

Cirka 250 gröm grænar baunir
Cirka 250 gröm maís
8-10 pylsur
Olívuolía
Salt og pipar
Meðlæti:
Súpubrauð


Aðferð fyrir Pylsufat:

Hellið maís og baunum í smurt eldfast mót og kryddið með salti og pipar. Skerið pylsurnar í 1-2 cm stóra bita og leggið ofan á. Hellið 2-3 matskeiðum af olíu yfir. Hitið í ofni við 200 gráður í cirka 20 mínútur eða þangað til pylsurnar eru stökkar. Berið fram með súpubrauði.

þessari uppskrift að Pylsufat er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pylsufat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Uppskriftir fyrir börn  >  Pylsufat