PúðursykursbotnÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3274 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Púðursykursbotn. 4 eggjahvítur 4 desilítrar púðursykur Aðferð fyrir Púðursykursbotn: Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið púðursykrinum smátt og smátt saman við. Hellið blöndunni í springform. Bakið við 150 gráður í 20 mínútur. Lækkið svo hitann í 100 gráður og bakið botninn áfram í 60 mínútur. Slökkvið svo á ofninum og láta botninn kólan í honum. Gott er að setja einn bolla af Rice Crispies í hræruna til tilbreytingar, eða coco pops. þessari uppskrift að Púðursykursbotn er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 10.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|