Pottréttur með svínalundÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 9237 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pottréttur með svínalund. 1 svínalund ½ líter rjómi 2 desilítrar hveiti 250 grömm sveppir 1 pakki beikon 1 dós hakkaðir tómatar Salt Pipar Hvítlaukssalt Paprikka Aðferð fyrir Pottréttur með svínalund: Blandið hveitið með 1 teskeið salt og 1 teskeið pipar. Skerið svínalundina í sneiðar og veltið þeim uppúr hveitinu. Steikið beikon í potti og svo svínalundinar. Hellið hökkuðun tómötunum í pottinn ásamt rjóma. Skerið sveppinar í sneiðar og skellið þeim í pottinn ásamt salti, pipar, hvítlaukssalti og paprikku. Hitið vel og berið fram með hrísrjónum, kartöflum eða góðu brauði. þessari uppskrift að Pottréttur með svínalund er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|