Pottréttur með kalkún


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 5061

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pottréttur með kalkún.

Lítil kalkúnabringa
1 poki Allaround olíumarinaði
1 dós ananas í sneiðum
100 grömm rúsínur
¼ desilíter rjómi
Maisenamjöl
Salt og pipar

Meðlæti:
Salat
Gúrka
Tómatar
Hrísgrjón


Aðferð fyrir Pottréttur með kalkún:

Skerið kalkúnabringuna í teninga og hellið marinaðinu yfir, látið þetta standa í cirka klukkutíma. Hellið þessu svo í heitan pott og kryddið með salti og pipar. Steikið þar til kalkúnsbitarnir er næstum því tilbúnir. Bætiðrúsínum, ananas (og smá ananassafa) í og smakkið til með salti og pipar. Bætið rjóma og afganginum af ananassafanum í þegar þetta hefur mallað í 10 mínútur, jafnið með maisenamjöli. Berið fram með hrísgrjónum og salati.

þessari uppskrift að Pottréttur með kalkún er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pottréttur með kalkún
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Pottréttir  >  Pottréttur með kalkún