Pönnukökur með sultu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4763

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pönnukökur með sultu.

3 desilítrar hveiti
1/2 teskeið salt
6 desilítrar mjólk
3 egg
30 grömm smjör, brætt
Bláberjasulta
3 desilítrar rjómi, þeyttur

Aðferð fyrir Pönnukökur með sultu:

Þeytið saman hveiti salt og mjólk. Hrærið eggjunum saman við og síðan bræddu smjörinu. Bakið þunnar pönnukökur. Leggið nú pönnukökurnar saman með góðu lagi af sultu á milli. Hafið u.þ.b. 10 kökur í einni tertu. Berið tertuna fram kalda og skreytið með þeyttum rjóma um leið og þið berið hana fram.


þessari uppskrift að Pönnukökur með sultu er bætt við af Sylvíu Rós þann 14.07.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pönnukökur með sultu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Pönnukökur með sultu