Pizzabrauð


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4868

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Fljótlegt uppskrift að gómsætu pizzabrauði.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pizzabrauð.

Langlokur, ciabattabrauð eða þess háttar
1 dós hakkaðir tómatar eða annarskonar tómatsósa
1 pakki skinka i sneiðum
1 laukur
Rifinn ostur

Aðferð fyrir Pizzabrauð:

Skerið brauðið í tvennt og smyrið með hökkuðum tómötum/tómatsósu. Bætið við skinku og laukhringjum. Stráið rifnum ost yfir og bakið við 175 gráður þangað til osturinn er bráðnaður. Einnig er hægt að nota pepperoni, sveppi og paprikku og örlítið salt.

þessari uppskrift að Pizzabrauð er bætt við af Simon Glue þann 06.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pizzabrauð
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ítalskar uppskriftir  >  Pizzu uppskriftir  >  Pizzabrauð