Pizza með pepperoni


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 8595

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Heimabökuð pizza með pepperoni, sveppum, lauk og rauðri paprikku.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pizza með pepperoni.

1 pakki pizzahveiti

Sósa:
½ teskeið chilikrydd
1 hvítlauksgeiri
3 desilítrar tómatsósa
Salt og pipar

Fylling:
½ krukka sveppir
½ pakkar pepperoni
1 laukur
1 rauð paprikka
Oregano
Rifinn ostur

Aðferð fyrir Pizza með pepperoni:

Byrjið á að gera botninn, farið eftir leiðbeiningum á hveiti pakkanum. Leggið deigið á heita plötu. Blandið sósuna og smyrjið jafnt lag á deigið. Bætið pepperoni, rauðri paprikku og lauk ofan á. Stráið osti, sveppum og oregano yfir. Hitið í ofni í 15 mínútur við 175 gráður.

þessari uppskrift að Pizza með pepperoni er bætt við af Simon Glue þann 05.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pizza með pepperoni
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ítalskar uppskriftir  >  Pizzu uppskriftir  >  Pizza með pepperoni