PiparkökudroparÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3089 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Piparkökudropar. 500 grömm púðursykur 500-700 grömm hveiti 200 grömm smjörlíki 2 teskeiðar engifer 2 teskeiðar sódaduft 2 teskeiðar negull 2 teskeiðar kanill 1/2 teskeið pipar 1 desilíter síróp 2 desilíter mjólk Aðferð fyrir Piparkökudropar: Blandið öllum þurrefnunum saman. Myljið smjörlíkið út í og vætið í með sírópi og mjólk. Hnoðið degið og hnoðið upp í það hveiti svo það verði vel meðfærilegt. Búið til litlar kúlur og þrýstið örlítið á þær. Bakið við 200 gráður í 3-5 mínútur. þessari uppskrift að Piparkökudropar er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|