Peach daiquiriÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 1 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4362 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Peach daiquiri. 4 1/2 cl. ljóst romm 2 cl. orange curacao Safi frá 1 lime 1 teskeið sykur, flórsykur eða síróp 1 ferskja 5 ísmolar Aðferð fyrir Peach daiquiri: Blandið öllu saman í blandara og berið fram í kokteilglasi. þessari uppskrift að Peach daiquiri er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Drykkir vikunnar
Fáðu fréttabréf okkar með drykkjum vikunnar:
Nú eru 2 áskrifendur.
|