PastasalatÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5742 Gott er að strá beikoninu yfir salatið í stað þess að blanda því saman við, þá helst það lengur stökkt. Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pastasalat. 300 gröm beikonbitar 250 gröm grænar baunir 1 dós ananas 250 gröm pasta 2 matskeiðar salt 250 gröm sýrður rjómi Cirka 4 matskeiðar ananassafi Aðferð fyrir Pastasalat: Ristið beikonið á pönnu. Sjóðið pasta í 2 1/2 líter af söltuðu vatni. Sjóðið baunirnar í cirka 2 mínútur. Hrærið sýrðum rjóma og ananassafa saman. Kryddið með salti og pipar. Blandið öllum hráefnunum saman og berið fram með salati sem forrét eða hádegismat. þessari uppskrift að Pastasalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|