Pasta primavera


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3259

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta primavera.

1 1/4 desilíter léttsaltað smjör
1/8 desilíter svartur pipar (úr kvörn)
1 1/2 desilíter Gulrætur, kúrbítur, brokkolí.
2 eggjarauður
1 desilíter kaffirjómi
1 1/4 desilíter tómatsósa
Fettuccine pasta fyrir fjóra
1/3 desilíter rjómi

Aðferð fyrir Pasta primavera:

Sjóddu grænmetið og byrjaðu að sjóða pastað í sömu mund og þú bræðir smjör í stórum potti. Settu rjóma og pipar í pottinn og láttu það malla. Bættu tómatsósu og soðna grænmetinu í. Helltu pastanu í. Þeyttu eggjarauðurnar með gaffli og helltu í pottinn. Hrærðu vel saman og berðu fram með parmasanosti

þessari uppskrift að Pasta primavera er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pasta primavera
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Pastauppskriftir  >  Pasta primavera