Pasta carbonaraÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 14175 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta carbonara. 120 grömm beikon 1 matskeiðar ólífuolía 400 grömm spaghetti Salt 4 eggjarauður 2 matskeiðar léttrjómi 1/4 glas af parmesan Pipar Aðferð fyrir Pasta carbonara: 1. Skera beikonið i ræmur. 2. Steikja það þangað til fitan bráðnar í ólífuolíunni, taka svo pönnuna af hellunni. Haldið beikoninu samt heitu. 3. Sjóða spaghettíið í léttsöltu vatni. 4. Hræra eggjarauðurnar saman í skál, og blanda rjómanum saman við, ásamt helmingnum af parmesanostinum og piparnum. 5. Kveikja á pönnunni med beikoninu og henda spagetthíinu í. Hræra í smá tíma og setja svo spagetthíið med beikoninu í skálina med eggjablöndunni. 6. Bera fram med parmesanostinum. þessari uppskrift að Pasta carbonara er bætt við af Ritamaria þann 29.10.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|