Partý kjúklingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 6149

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Partý kjúklingur.

12 kjúklingabitar (leggir)
2 desilítrar BBQ sósa t.d. Hunt´s
1 desilítri aprikósumarmelaði
1 desilítri soyjasósa
50 grömm púðursykur
1 peli rjómi
30-50 grömm smjör

Aðferð fyrir Partý kjúklingur:

12 kjúklingaleggjum raðað í eldfastmót/ofnskúffu.

Öll hin hráefnin hituð saman í potti og svo hellt yfir kjúklinginn. Eldað í ofni við 180 gráður, í eina klukkustund. Gott að setja álpappír yfir undir lokin. Borið fram með hrísgrjónum, fersku salati og brauði.

þessari uppskrift að Partý kjúklingur er bætt við af Magga þann 10.03.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Partý kjúklingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Partý kjúklingur