Osta snarlÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2896 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Osta snarl. 500 grömm smjördeig 150 grömm skinka 12 steinalausar ólífur 3 matkseiðar Dijon sinnep 150 grömm rifinn ostur Egg til að pensla með Sesamfræ til skreytingar Aðferð fyrir Osta snarl: Smjördeigið er flatt út og sinnepinu smurt yfir, ostur, skinka í bitum og ólífurnar smátt skornar, sett ofan á og rúllað upp. Penslað með eggi og sesamfræjum stráð yfir. Lengjan skorin í sneiðar og þær settar á bökunarplötu (með bökunarpappír). Bakað í 10-15 mínútur, á 220 gráðum. Svakalega gott með bjór og léttu víni! þessari uppskrift að Osta snarl er bætt við af Sigríður Hörn Lárusdóttir þann 20.04.09. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|