Ommeletta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Já - Slög: 8288

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ommeletta.

2 eggjarauður
2 matskeiðar vatn
1/4 teskeiðar salt
3 eggjahvítur
2 matskeiðar smjör
Evt. allskonar afgangar

Aðferð fyrir Ommeletta:

Þeytið saman rauður, vatn og salt. Þeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Bræðið smjörið á pönnu og hellið hrærunni út á. Hitið við vægan hita eða í um það bil 8 mínútur. Hristið pönnuna öðru hvoru svo ommelettan festist ekki við hana. Kakan á ekki að þorna alveg að ofan. Rennið hálfri omelettunni á disk og leggið hinn helminginn yfir með hjálp pönnunnar (þannig að omelettan verði hálfmáni á diskinum). Hægt er að fylla ommelettuna svo hún verði matarmeiri. Notið til dæmis afganga. Fyllingin er sett á kökuna eftir um það bil 5 mínútur á pönnunni.

þessari uppskrift að Ommeletta er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ommeletta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Ommeletta