Ódýr hrísgrjónaréttur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7556

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ódýr hrísgrjónaréttur.

1 laukur
1 gulrót
½ græn paprika
1 matskeið olía
2 ½ desilítri kjúklingur, nautakjöt eða svínakjöt (afgangar)
5 desilítrar soðin hrísgrjón
2 egg
2 desilítrar rjómi
3 matskeiðar sojasósa

Aðferð fyrir Ódýr hrísgrjónaréttur:

Skrælið gulræturnar og afhýðið laukinn. Skerið lauk, gulrætur og papriku í teningar og snöggsteikið í olíu. Skerið kjötið í bita og blandið því saman við soðnu hrísgrjónin, blandið grænmetinu einnig saman við. Hellið blöndunni í eldfast mót. Blandið soja, rjóma og eggjum saman og hellið því yfir. Bakið við 175 gráður í 20 mínútur. Berið fram með salatið og brauði.

þessari uppskrift að Ódýr hrísgrjónaréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ódýr hrísgrjónaréttur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ódýrar uppskriftir  >  Ódýr hrísgrjónaréttur